26.04.2022			
	
	Niðurstöður rafrænnar skoðanakönnunar sem var opin öllum íbúum eldri en 16 ára, og skoðanakönnunar meðal nemenda í grunnskólum gefa vísbendingar um að íbúar vilji að sameinað sveitarfélag heiti Þingeyjarsveit. 
 
	
		
		
		
			
					04.04.2022			
	
	Könnunin er opin frá 4. apríl til miðnættis 19. apríl og verður leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn, sem tekur endanlega ákvörðun.
 
	
		
		
		
			
					18.03.2022			
	
	Undirbúningsstjórn hefur ákveðið að íbúar velji milli fjögurra heita í rafrænni skoðanakönnun sem fer fram 4. – 19. apríl.
 
	
		
		
		
			
					11.03.2022			
	
	Innviðaráðherra staðfesti þann 3. mars  sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í eitt sveitarfélag
 
	
		
		
		
			
					01.03.2022			
	
	Íbúar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sem hafa náð 16 ára aldri þann 10. mars geta tekið þátt í skoðanakönnuninni. 
 
	
		
		
		
			
					10.02.2022			
	
	Undirbúningsstjórn hefur yfirfarið tillögur og valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. 
 
	
		
		
			
					09.02.2022			
	
	Streymi á samráðsfund um sameiningarverkefnið er á Facebooksíðu Skútustaðahrepps og aðgengilegt hér. 
 
	
		
		
		
			
					07.02.2022			
	
	Boðað er til íbúafundar um stöðu, stefnu og tækifæri í sameinuðu sveitarfélagi miðvikudaginn 9. febrúar kl. 16:30 – 18:00 í Skjólbrekku.
 
	
		
		
		
			
					18.01.2022			
	
	Hugmyndasöfnun fyrir val á heiti á sameinað sveitarfélag er hafin. 
 
	
		
		
		
			
					14.01.2022			
	
	Fram fer rafræn hugmyndasöfnun þar sem öllum gefst kostur á að senda inn tillögur að heiti nýs sveitarfélags. Í framhaldinu fari fram rafræn skoðanakönnun sem verði leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn sem tekur endanlega ákvörðun samkvæmt lögum.