Fréttir

Opið hús hjá Nýsköpun í Norðri fimmtudaginn 10. desember

Röð rafrænna hittinga Nýsköpunar í norðri hófust 19. nóvember. Nú 10. desemeber kl 17:00 verður síðasti fundurinn í þessum lið árið 2020 en Sveinn Margeirsson leiðir fundinn.