Landgræðsla á Hólasandi með birkiplöntum og moltu
29.06.2020
Frumkvöðlar NÍN tóku virkan þátt í landgræðsludegi á Hólasandi um helgina. Fjöldi vaskra landgræðsluáhugamanna gróðursetti þar birkiplöntur, í samvinnu við Landgræðsluna og Skógræktina.