Fréttir

Landgræðsla á Hólasandi með birkiplöntum og moltu

Frumkvöðlar NÍN tóku virkan þátt í landgræðsludegi á Hólasandi um helgina. Fjöldi vaskra landgræðsluáhugamanna gróðursetti þar birkiplöntur, í samvinnu við Landgræðsluna og Skógræktina.

Landeigendur sjá tækifæri í tengslum við náttúruvernd í nágrenni Mývatns og Laxár

Innan verkefnisins Nýsköpunar í norðri (NÍN) er lokið frumgreiningu á viðhorfum hagaðila við Mývatn og Laxá til náttúruverndar í fortíð og framtíð til þess að öðlast skilning á samfélagslegum áhrifum verndunar á svæðinu. Verkefnið var styrkt af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.