31.03.2021
Skólar og bættar samgöngur eru íbúum ofarlega í huga á þeim svæðum þar sem kjósa á um sameiningar á árinu. Helgi Héðinsson, formaður samstarfsnefndar var í viðtali í Speglinum á dögunum.
26.03.2021
Samstarfsnefnd um sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur unnið greinargerð um sameiningu sveitarfélaganna. Með vísan til þeirrar greiningar er það álit nefndarinnar að fram skuli fara atkvæðagreiðsla meðal íbúa sveitarfélaganna um sameiningu sveitarfélaganna í eitt.
11.03.2021
Samstarfsnefnd Þingeyings hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.