Fréttir

Sameiginleg umsögn um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sendu inn sameiginlega umsögn um tillögu að reglum um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga, sem er til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda: