Rafrænni hugmyndasöfnun lauk 3. febrúar og bárust 281 tillaga. Undirbúningsstjórn hefur yfirfarið tillögurnar og valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Örnefnanefnd skal skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna frá því að erindi berst.
Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna verður boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.
Tillögur sem fara til umsagnar eru eftirfarandi:
Heiti sveitarfélags skal samrýmast íslenskri málfræði og málvenju skv. sveitarstjórnarlögum. Örnefnanefnd starfar samkvæmt lögum um örnefni. Markmið laga um örnefni samkvæmt eru:
Meginsjónarmið Örnefnanefndar um nöfn sveitarfélaga má nálgast hér.