Liður í verkefninu Þingeyingi er skipun starfshópa um tilgreinda málaflokka til að meta styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í viðkomandi málaflokki. Niðurstöður vinnunnar verða m.a. nýttar til undirbúnings íbúafunda. Starfshóparnir eru samstarfsnefnd til ráðgjafar og veita upplýsingar fyrir mat á stöðu málaflokksins og mögulega sýn til framtíðar í sameinuðu sveitarfélagi.
Starfshópur um fræðslu- og félagsþjónustu:
Undir málasvið starfshópsins heyra rekstur fræðslustofnana, félagsþjónusta, barnavernd og þjónusta við fatlað fólk. Lagt var mat á stöðu fræðslu- og félagsþjónustu í dag og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Sérstaklega var litið til sérfræðiþjónustu á sviði fræðslu- og félagsþjónustu, svo sem varðandi málefni barna með sérþarfir.
Skútustaðahreppur:
| Skólastjóri grunnskóla | Sólveig Jónsdóttir |
| Skólastjóri leikskóla | Ingibjörg Helga Jónsdóttir |
| Fulltrúí sveitarstjórnar | Sigurður Böðvarsson |
| Fulltrúi ungmennaráðs | Inga Þórarinsdóttir |
| Starfsm. stjórnsýslu / formaður nefndar | Alma Dröfn Benediktsdóttir |
| Nýbúi | Anna Bragadóttir |
| Fulltrúi foreldrafélags | Garðar Finnsson |
| Kjörnir fulltrúar | Elísabet Sigurðardóttir |
| Kjörnir fulltrúar | Dagbjört Bjarnadóttir |
Þingeyjarsveit:
| Skólastjórar leik-og grunnskóla | Jóhann Rúnar Pálssson |
| Fulltrúí ungmennaráðs | Þórunn Helgadóttir |
| Fulltrúar félagsmála- og fræðslunefnda | Margrét Bjarnadóttir |
| Fulltrúar félagsmála- og fræðslunefnda | Sigríður Hlynur H. Snæbjörnsson |
| Skólastjóri framhaldsskóla | Sigurbjörn Árni Arngrímsson |
| Starfsmaður stjórnsýslu | Sigrún Marinósdóttir |
| Deildarstjóri í leikskóla | Nanna Marteinsdóttir |
| Nýbúi | Berglind Ýr Gunnarsdóttir |