Vinna við Þingeying komin aftur á skrið
24.08.2020
Vinna við Þingeying er komin aftur á skrið eftir sumarleyfi. Vinna starfshópa er langt komin, en henni var frestað vegna þeirra fjöldatakmarkana og sóttvarnarráðstafana sem gripið var til í vor vegna Covid-19.