Fréttir

Vinna við Þingeying komin aftur á skrið

Vinna við Þingeying er komin aftur á skrið eftir sumarleyfi. Vinna starfshópa er langt komin, en henni var frestað vegna þeirra fjöldatakmarkana og sóttvarnarráðstafana sem gripið var til í vor vegna Covid-19.

Rúlludreifing á vegum NÍN næsta mánudag

Næsta mánudag, þann 10. ágúst, verður opinn uppgræðsludagur á vegum NÍN á Sprengisandi milli klukkan 17 og 21 en hægt er að koma hvenær sem er á þessum tíma.