Fréttir

Jöfnunarsjóður samþykkir 29 m.kr. framlag

Á fundum sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar var lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dags. 8.10.2019 vegna umsóknar samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna.

Samið við RR ráðgjöf ehf

Á fundi samstarfsnefndar um sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps 18. september 2019 var samþykktur samningur við RR ráðgjöf sem undirritaður var af fulltrúum beggja aðila.