Fréttir

Mestur stuðningur við heitið Þingeyjarsveit

Niðurstöður rafrænnar skoðanakönnunar sem var opin öllum íbúum eldri en 16 ára, og skoðanakönnunar meðal nemenda í grunnskólum gefa vísbendingar um að íbúar vilji að sameinað sveitarfélag heiti Þingeyjarsveit.

Skoðanakönnun um nafn hafin

Könnunin er opin frá 4. apríl til miðnættis 19. apríl og verður leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn, sem tekur endanlega ákvörðun.