Röð rafrænna hittinga Nýsköpunar í norðri hófst síðastliðinn fimmtudag 19. nóvember með “opnu húsi” á Zoom.
23.11.2020
Röð rafrænna hittinga Nýsköpunar í norðri hófst síðastliðinn fimmtudag 19. nóvember með “opnu húsi” á Zoom. Umræðuefnið var möguleg tækifæri í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi í tengslum við náttúruvernd og nýtingu minja. Fundurinn var líflegur og mæting ágæt, en um tuttugu manns voru saman komin.