Fréttir

Komdu þínu heiti á framfæri!

Hugmyndasöfnun fyrir val á heiti á sameinað sveitarfélag er hafin.

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Fram fer rafræn hugmyndasöfnun þar sem öllum gefst kostur á að senda inn tillögur að heiti nýs sveitarfélags. Í framhaldinu fari fram rafræn skoðanakönnun sem verði leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn sem tekur endanlega ákvörðun samkvæmt lögum.