Tryggvi Þórhallsson ráðinn til sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
26.10.2021
Tryggvi Þórhallsson, lögmaður, hefur verið ráðinn sem lögfræðingur hjá Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Sveitarfélögin sameinast formlega í lok maí á næsta ári og munu þá mynda stærstu skipulagsheild landsins, samtals um 12 þúsund ferkílómetra.