Fréttir

Tryggvi Þórhallsson ráðinn til sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

Tryggvi Þórhallsson, lögmaður, hefur verið ráðinn sem lögfræðingur hjá Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Sveitarfélögin sameinast formlega í lok maí á næsta ári og munu þá mynda stærstu skipulagsheild landsins, samtals um 12 þúsund ferkílómetra.

Mannauðsráðgjafi hefur heimsótt flesta vinnustaði

Hér er mikill og góður mannauður og fólk er virkilega tilbúið að leggja sitt af mörkum til að sameiningarferlið gangi sem best fyrir sig. Það er mikill hugur í fólki og virkilega gaman að vinna með þessu öfluga fólki sem hér býr og starfar.

Þrír starfshópar vinna að innleiðingu breytinga

Hlutverk starfshópa er að aðstoða Undirbúningsstjórn við innleiðingu breytinga og stuðla að samstarfi og samráði starfsfólks og kjörinna fulltrúa.