Fréttir

Íbúar velja milli fjögurra heita

Undirbúningsstjórn hefur ákveðið að íbúar velji milli fjögurra heita í rafrænni skoðanakönnun sem fer fram 4. – 19. apríl.

Sameining staðfest þann 3. mars

Innviðaráðherra staðfesti þann 3. mars sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í eitt sveitarfélag

Hverjir mega velja nafn á sveitarfélagið?

Íbúar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sem hafa náð 16 ára aldri þann 10. mars geta tekið þátt í skoðanakönnuninni.