Breyting á tímaáætlun Þingeyings
22.09.2020
Á 12. fundi samstarfsnefndar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar var ákveðið að breyta tímaáætlun Þingeyings þannig að stefnt verði að
kosningum um sameiningu þann 5. júní 2021 í stað 28. mars eins og gert var ráð fyrir í fyrri áætlun.