Fréttir

Breyting á tímaáætlun Þingeyings

Á 12. fundi samstarfsnefndar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar var ákveðið að breyta tímaáætlun Þingeyings þannig að stefnt verði að kosningum um sameiningu þann 5. júní 2021 í stað 28. mars eins og gert var ráð fyrir í fyrri áætlun.

NÍN með aðstoð við frumkvöðla

Opið hús verður í Skjólbrekku miðvikudaginn 9. september fyrir frumkvöðla í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi sem hafa áhuga á að skila inn umsókn i Matvælasjóð.