Skólar og bættar samgöngur eru íbúum ofarlega í huga á þeim svæðum þar sem kjósa á um sameiningar á árinu.
Einfaldari stjórnsýsla og sterkari sveitarfélög eru markmið þeirra sem stýra sameiningarviðræðunum.
Ragnhildur Thorlacius talaði við Anton Kára Halldórsson, Helga Héðinsson og Jón Gíslason í Speglinum á dögunum.