Samið við RR ráðgjöf ehf

Jón Hrói og Róbert
Jón Hrói og Róbert
Á fundi samstarfsnefndar um sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps 18. september 2019 var samþykktur samningur við RR ráðgjöf sem undirritaður var af fulltrúum beggja aðila.
RR ráðgjafar ehf. tekur að sér ráðgjöf og verkefnisstjórn í samstarfi við samstarfsnefndina. RR ráðgjöf ehf. hefur sinnt verkefnastjórn og annarri ráðgjöf við verkefnið Sveitarfélagið Austurland og undirbúning sameiningar Garðs og Sandgerðisbæjar, sem nú ber heitið Suðurnesjabær. Þá hafa ráðgjafar RR ráðgjafar reynslu af sameiningu annarra sveitarfélaga.
 

RR ráðgjöf ehf:

Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur MA
Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur Cand.Sci.Pol.