Toscana norðursins

 

„Fjármagnið til nýsköpunar- og þróunarvinnu út um land er af mjög skornum skammti miðað við stórkarlalegar ívilnanir sem hafa átt sér stað undanfarna áratugi,” segir Arnór Benónýsson  í Að norðan á N4. 

 

Allt viðtalið við Arnór um Nýsköpun í norðri, byggðamál og sameinað sveitarfélag sem skal verða Toscana norðursins árið 2050 má sjá hér: