Spurt og svarað

Fjöldi spurninga barst samstarfsnefnd á íbúafundum í Skjólbrekku og Ýdölum í síðustu viku. Samstarfsnefndin hefur tekið spurningarnar og svörin við þeim saman og birt undir „Spurt og svarað“. 

Við bendum á að það er alltaf hægt að senda inn spurningar og ábendingar til nefndarinnar í Fyrirspurnir hér að ofan til hægri.