Auðkennismerking Þingeyings

merki þingeyings
merki þingeyings

Samstarfsnefndin hefur samþykkt meðfylgjandi auðkennismerki Þingeyings.

Geimstofan sá um hönnunina en merkið myndar stafinn Þ og er tenging við náttúruna, línur mynda foss og sólarupprás speglast í vatni. Litir eru tenging í sveitarfélögin og náttúruna. Letrið er Gotham bold.